Rippa R22-1 PRO mini grafa
Rippa R22-1 PRO mini grafa
Öflug og umhverfisvæn grafa sem býður upp á vinnugæði í hæsta gæðaflokki.
R22-1 PRO er næsta kynslóð smá gröfu (mini excavator) sem sameinar öfluga vél, nákvæma stjórn og lága eyðslu í einni traustri vél. Hún er með umhverfisvæna Kubota dísilvél, rafrænan snjallskjá og hljóðlátan gang – frábær kostur fyrir heimaverk, fagmenn og öll verkefni sem krefjast áreiðanleika og þæginda.
Hentar fyrir:
- Gröft fyrir lagnir, dren og rotþrær
- Landmótun og jarðvinnu á lóðum
- Heimaverkefni, bústaði og minni framkvæmdir
- Aðstæður sem krefjast nákvæmni, stöðugleika og öflugs tækis
Helstu eiginleikar
Helstu eiginleikar
Helstu eiginleikar:
- Grafdýpt: Um 2,3 metrar – tilvalið fyrir flest jarðvinnuverk
- Gröfuradíus: 4,1 metrar – nær vel út frá sér
- Þyngd: 2.371 kg – stöðug og öflug
- Breytilegt spor: 1300–1500 mm – mjó í flutningi, stöðug í vinnu
- Vél: Kubota D1105 – vatnskæld, 18,2 kW / 24,75 hp
- Eyðsla: Aðeins 1,3–1,5 L/klst – sparneytin og hagkvæm
Hentar fyrir
Hentar fyrir
- Heimilis- og sumarhúsaverk
- Jarðvegsvinnu og drenlagnir
- Nákvæman gröft og vinnu á þröngum svæðum
- Verkefni þar sem þægindi og stöðugleiki skipta máli
Viltu skoða?
Viltu skoða?
Hefur þú áhuga? Við hlökkum til að heyra í þér
📧 Asiaco@asiaco.is
📞 690 5060
📍 Lyngás 20, Garðabæ

Algengar spurningar
Rippa R22-1 PRO
Er þessi smá grafa (mini excavator) fyrir byrjendur?
Já! Hún er með rafrænu viðmóti og einfaldri stjórn, sem gerir hana aðgengilega fyrir einstaklinga og verktaka.
Get ég notað hana á þröngum svæðum?
Já, með 130 cm breidd í flutningi kemst hún í garða og milli bygginga – spor breikkar í vinnu fyrir meiri stöðugleika.
Hvernig er vélin í eldsneytisnotkun?
Mjög hagkvæm – sparar dísil og er hljóðlát í gangi, sem skiptir máli í íbúðarhverfum og við bústaði.
Getur hún sinnt mörgum hreyfingum samtímis?
Já, vökvakerfið leyfir samtímis notkun á bökkur, bom, arm og snúningi – sparar tíma og eykur nákvæmni.