Skip to product information
1 of 2

Rippa R319 mini grafa

Rippa R319 mini grafa

Regular price 599.000 kr
Regular price Sale price 599.000 kr
Sale Sold out
Taxes included.

Rippa R319 er öflug smágrafa sem hentar fullkomlega fyrir einstaklinga sem vilja taka til hendinni sjálfir – hvort sem það er í sumarbústaðnum, í garðinum eða við minni framkvæmdir.

Þó hún sé lítil og nett, þá getur hún grafið niður í um 1,5 metra dýpt og nær allt að 2,8 metra út frá sér. Hún kemst þar sem stærri vélar eiga erfitt með að komast og er auðveld í notkun – jafnvel fyrir þá sem hafa aldrei unnið á svona vél áður.

Þú getur notað hana til að:

  • Grafa skurði fyrir dren, lagnir eða plöntur
  • Taka upp gamalt efni, s.s. mold eða malbik
  • Hlaða og losa efni í litlum rýmum
  • Jafna út jarðveg með blaðinu að framan
  • Undirbúa fyrir pall eða stétt

Vélin er knúin af sparneytinni dísilvél með einföldum stjórnrofum, og hún tekur lítið pláss í flutningi eða geymslu. Hentar vel á kerru.

Tilvalin vél fyrir smærri verk – án þess að þurfa að ráða verktaka.

Helstu eiginleikar

Tæknilegar upplýsingar

  • Grafdýpt: Getur grafið niður í um 1,5 metra – nóg fyrir dren, lagnir eða grunn undir pall.
  • Nær út: Gröfur allt að 2,8 metra frá sér, svo þú nærð vítt yfir án þess að færa vélina oft.
  • Hæð: Getur lyft efni upp í um 2,5 metra hæð – gott til að hlaða í kerru eða gám.
  • Breidd: Aðeins 91 cm á breidd – kemst inn í þröng svæði, hlið og garða.
  • Þyngd: Um 860 kg – léttari en flestar vinnuvélar og hægt að flytja á venjulegri kerru.
  • Orkugjafi: Dísilvél – sparneytin og einföld í viðhaldi.
  • Drif: Hentar fyrir slétt eða örlítið hallandi yfirborð (allt að 30% halla).

Þessi gröfuvel er gerð fyrir heimilisverk og smærri framkvæmdir – einföld í stjórnun og traust í notkun.

Hentar fyrir

Viltu skoða?

Hefur þú áhuga? Við hlökkum til að heyra í þér
📧 Asiaco@asiaco.is
📞 690 5060
📍 Lyngás 20, Garðabæ

View full details

Algengar spurningar

Rippa R319 - öflug smágrafa

Er þetta vél sem ég get notað sjálfur án reynslu?

Já! Hún er hönnuð með einföldum stjórntækjum og auðveld í notkun. Þú þarft ekki að vera verktaki til að nota hana.

Hvernig fæ ég vélina á staðinn?

Vegna þess að vélin er létt (um 860 kg) og nett, þá er hægt að flytja hana á venjulegri kerru.

Hvers konar verk hentar hún fyrir?

Hún hentar vel fyrir minni gröft, skurði, lagnir, landmótun, plöntun, jarðvegsvinnu og að jafna svæði fyrir pall eða stétt.

Hversu djúpt getur hún grafið?

Um 1,5 metra – sem dugar fyrir flest heimilisverk og smærri framkvæmdir.

Er vélin sterk?

Já, hún er lítil en kraftmikil. Með góðu togafli og getur hreyft mikið magn moldar eða efnis.

Hvað notar hún mikinn eldsneyti?

Hún er sparneytin – eyðir aðeins um 0,8–1,2 lítrum á klukkustund.